Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál

mynd: Guðrún Pétursdóttir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson birtist í Bændablaðinu 24. október 2022 Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina. Húsfyllir var […]

Loftlagskvíði í boði stórfyrirtækja og stjórnvalda

jökull

Grein eftir Kristján Reykjalín Vigfússon aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í innleiðingu stefnumótunar birtist á vb.is þann15. janúar 2022 Hvert okkar skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum en við sem einstaklingar getum afskaplega lítil áhrif haft á hvað er framleitt og með hvaða hætti. Upp úr aldamótunum 2000 réð Breska Olíufélagið (BP) áróðurs- […]

Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst

Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og loftsags­ráðherra tel­ur ástæðu til að styrkja sam­starf Íslands, Græn­lands og Fær­eyja í lofts­lags­mál­um og hrein­um orku­skipt­um. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestn­or­ræna ráðsins um lofts­lags­mál í gær. Guðlaug­ur Þór sagði rík­in búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]