Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu

Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni
Bensín og olía heyri sögunni til
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bensín og olía heyri fortíðinni til en orkuna fáum við úr rafmagninu okkar og frá öðrum grænum orkugjöfum, eins […]
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri til þess að nýta hugvit og sköpunargáfu til að þróa nýja tækni og aðferðir sem mun nýtast til að gera hluti betur og öðruvísi. Þetta kemur fram í umsögn SI um drög […]
Sjálfbær þróun leiðarljós í orkustefnu til 2050
Ný langtíma orkustefna Íslands til ársins 2050 var kynnt af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í dag. Yfirskrift orkustefnunnar er „Orkustefna til ársins 2050: Sjálfbær orkuframtíð“ og segir ráðherra að með þessu sé gætt hagsmuna núverandi og komandi kynslóða. Stefnan var unnin af fulltrúum frá öllum flokkum á Alþingi, fjórum fulltrúum ráðuneyta […]