Rauð viðvörun fyrir heiminn allan
Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ætli þau sér að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu og tryggja að meðalhitastig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst undir 1,5 gráðum — fyrir árið 2100.