Staðreyndir og orkuskipti

mynd: Guðrún Pétursdóttir

Birtist í leiðara Viðskiptablaðsins 23. otkóber 2022 Útflutningur raforkunnar er í formi áls, kísils og járnblendis og skapar Íslandi gjaldeyristekjur. Þessi sami gjaldeyrir gerir okkur kleift að kaupa innfluttar vörur. Í vikunni var skýrsla verkfræðistofunnar Eflu um orkuþörf Íslendinga í ljósi áforma um orkuskipti kynnt. Efla vann skýrsluna fyrir Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun og Samorku. Í […]