Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Höfundur: Sigurður Már Harðarson birtist í Bændablaðinu 24. október 2022 Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina. Húsfyllir var […]
Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga
Greinin er eftir Guðmund D. Haraldsson og birtist á kjarninn.is 10. október 2022 Guðmundur D. Haraldsson segir að kerfisbundnar breytingar á lífsháttum okkar eins séu mikilvægar til að auka líkurnar á betra lífi í framtíðinni. Það sé verkefni samfélagsins alls að tryggja að svo verði – og annarra samfélaga líka. Það er orðið algerlega ljóst […]
Kolefnishlutleysi stuðlar
að lægri flugfargjöldum
turisti.is birti eftirfarandi frétt þann 26. september 2022 Margir óttast að framundan séu frekari hækkanir á flugfargjöldum.Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, sagðist í dag sannfærður um aðforysta félagsins um að þróuð verði flugvélatækni sem tryggðikolefnishlutleysi væri rétta leiðin til að halda niðri verði á fargjöldum. Kolefnislosun verður mjög kostnaðarsöm ef ekki er tekinn í notkun búnaður […]
ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans
Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans, fyrst fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC-vottaðra fiskveiða. Í sjálfbærnimerki Landsbankans felst að þegar fyrirtæki sækir um lán hjá bankanum getur það óskað eftir sjálfbærnimerkinu. Til þess að hljóta það þarf verkefnið sem verið er að fjármagna að […]
Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum
Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðlegur umhverfisháskóli á Suðurnesjunum, í samvinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suðurnesjavettvangi, samstarfi sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Niðurstöðu vinnu samráðsvettvangsins voru kynntar á fundi í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í dag undir yfirskriftinni Sjálfbær framtíð Suðurnesja. Tilgangurinn er innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu […]
Nú þarf sjálfbærni í öllum rekstri
Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni. Það mun hafa mikil áhrif á framtíð okkar, barna okkar […]
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Ef lífið gefur þér sítrónur eða kannski bara appelsínur
Spænskir verkfræðingar hafa uppfært gömlu sítrusklisjuna og yfirfært hana yfir í umhverfisvernd – þegar lífið gefur þér appelsínur, búðu til rafmagn.
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni