ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans

Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans, fyrst fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC-vottaðra fiskveiða. Í sjálfbærnimerki Landsbankans felst að þegar fyrirtæki sækir um lán hjá bankanum getur það óskað eftir sjálfbærnimerkinu. Til þess að hljóta það þarf verkefnið sem verið er að fjármagna að […]
Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum

Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðlegur umhverfisháskóli á Suðurnesjunum, í samvinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suðurnesjavettvangi, samstarfi sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Niðurstöðu vinnu samráðsvettvangsins voru kynntar á fundi í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í dag undir yfirskriftinni Sjálfbær framtíð Suðurnesja. Tilgangurinn er innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu […]
Nú þarf sjálfbærni í öllum rekstri

Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni. Það mun hafa mikil áhrif á framtíð okkar, barna okkar […]
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Ef lífið gefur þér sítrónur eða kannski bara appelsínur

Spænskir verkfræðingar hafa uppfært gömlu sítrusklisjuna og yfirfært hana yfir í umhverfisvernd – þegar lífið gefur þér appelsínur, búðu til rafmagn.
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni

BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu

Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni
Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð

Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
94% minni losun með því að hætta fraktflugi
Færeyska laxeldisfyrirtækið Hiddenfjord hætti í október öllum vöruflutningi með flugi og með því minnkaði losun koltvísýrings vegna vöruflutninga fyrirtækisins um 94%. Fyrirtækið er fyrsta eldisfyrirtækið í heimi sem tekur jafn afdráttarlausa ákvörðun sem dregur úr kolefnislosun í takti við markmið Sameinuðu þjóðanna um brýnar loftslagaðgerðir, að því er fram kemur í umfjöllun World Fishing & Aquaculture. […]