Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin.
Gerja úrgang Rangárvallasýslu í tilraunarskyni
Stórmerkilegt tilraunaverkefni er í gangi í Rangárvallasýslu, þar sem verið er að meðhöndla lífrænan úrgang á sérstakan og mjög áhugaverðan hátt.