Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytur ávarp á ársfundi Veðurstofu Íslands.

Stofnuð hef­ur verið skrif­stofa lofts­lagsþjón­ustu og aðlög­un­ar á Veður­stofu Íslands. Þetta til­kynnti Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra á árs­fundi Veður­stofu Íslands sem hald­inn var í dag.