Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
Alþjólegi klósettdagurinn
Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í klósettin eða niðurföll á hvern íbúa á höfuðborgarsvæðinu! Þá er óupptalið hvað safnast í fráveitukerfi annars staðar á landinu. Úrgangur í fráveitu er vandamál um allt land. Hann skaðar lífríkið, þyngir […]
Skógrækt gæti aukið losun
Umhverfisáhrif skógræktar fela almennt í sér fjölþætt áhrif.