Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu
Stofnuð hefur verið skrifstofa loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands. Þetta tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands sem haldinn var í dag.
Framlög til umhverfismála hækkað um 47%
Framlög til umhverfismála verða 47% hærri á föstu verðlagi árið 2021 en þau voru við við upphaf kjörtímabils árið 2017.
Íslenskt vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað
Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn segir túrbínurnar prófaðar í illviðrum hér á Íslandi. INNLENT Vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn […]