Umhverfisvænar sóttvarnir á heimsmælikvarða
Birtist í Fréttablaðinu þriðjudaginn 11. maí 2021 Bacoban er byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Efnið veitir bestu sóttvörn gegn vírusum, inflúensu, bakteríum, myglu og sveppagróum. Nýlega kom á markað hérlendis ný og byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun sem heitir Bacoban og er ætluð bæði heimilum og fyrirtækjum. Um er […]
Notendum fjölgað um 72%
Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu og hálfu ári ári. Félagið hefur undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála sem miða að því að lágmarka vistspor. Á síðasta ári fjölgaði notendum hugbúnaðarins um 72%. […]
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð
Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Kolefnisbinding í bergi: Nýr vistvænn iðnaður
Það eru ekki aðeins tré sem binda koldíoxíð í náttúrunni. Gríðarlegt magn af koldíoxíði er náttúrulega bundið í steindum í bergi.
Er sólarorka er vanmetin auðlind?
Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.
8 einföld ráð til vistvænna lífs
Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt […]