Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

fyrir athygli

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað að styðja við markmið íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Atvinnugreinar landsins, þar með taldar sjávarútvegur og bændasamtökin, tóku höndum saman og unnu loftslagsvegvísinn í þeim tilgangi að veita […]

Íslenska kvótakerfið er umhverfisvænt

Mynd: Gunna Péturs

Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.

Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki ein­ung­is ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörk­um í þágu lofts­lags­mark­miðanna og er því mik­il­vægt að eiga sam­tal við at­vinnu­grein­arn­ar, út­skýr­ir Guðný Kára­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Lofts­lags­ráði, í sam­tali við 200 míl­ur. Ráðið stend­ur fyr­ir streym­is­fundi um sjáv­ar­út­vegi og lofts­lagsvæna upp­bygg­ingu í […]

Gróðurhúsaáhrif, loftslagsvá og vörn með votlendi

Þegar jurtir vaxa draga þær koldíoxið (CO2) úr andrúmsloftinu og binda ýmist í bol sínum, stönglum eða blöðum. Að hausti falla blöð og stönglar til jarðar: bolir og greinar, þegar tré falla. Við eðlilegar aðstæður myndar þetta nýjan kolefnisríkan jarðveg, sem í aldanna rás verður að sverði, kolum, gasi eða olíu. Raki í jarðvegi og […]

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík. Búnaðurinn mun draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda og staðbundinni loftmengun frá starfsemi hafnarsvæða í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta áfanga í því verkefni að tryggja raftengingar fyrir […]

Er sjávargróður svarið við loftslagsvandanum?

Á sama tíma og sjávargróður á mjög undir högg að sækja við strandlengju Bretlandseyja, þá hafa vísindamenn gert sér grein fyrir því að aldrei sem fyrr er meiri þörf fyrir þetta vistkerfi, til að draga úr hlýnun af völdum koltvísýrings og í baráttunni gegn hækkandi sjávarstöðu.  Sérfræðingar hafa komist að því að sjávargras spilar stórt […]