Loftlagskvíði í boði stórfyrirtækja og stjórnvalda

Grein eftir Kristján Reykjalín Vigfússon aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í innleiðingu stefnumótunar birtist á vb.is þann15. janúar 2022 Hvert okkar skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum en við sem einstaklingar getum afskaplega lítil áhrif haft á hvað er framleitt og með hvaða hætti. Upp úr aldamótunum 2000 réð Breska Olíufélagið (BP) áróðurs- […]
Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst

Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsagsráðherra telur ástæðu til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestnorræna ráðsins um loftslagsmál í gær. Guðlaugur Þór sagði ríkin búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]
Ísland verði fyrst þjóða kolefnishlutlaus

Stofnandi norsks fyrirtækis, sem hefur þróað lofthreinsistöðvar úti á sjó, vill aðstoða Ísland að verða fyrsta kolefnishlutlausa þjóð heims. Sigurður Gunnarsson skrifaði á vb.is 09/10/2020sigurdur@vb.is Svokölluð lofthreinsiver hafa verið sífellt meira áberandi í umræðunni um loftslagsmál, sér í lagi eftir að stöðin Orca opnaði við Hellisheiði í byrjun september. Norska fyrirtækið Ocean GeoLoop hefur þróað […]
30 vörubílar á dag og loftslagsmálin

Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi. Þegar vinnslan verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af vikri á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráður en útflutningur á Hekluvikri sem […]
Telja hringrás í Atlantshafi óstöðuga vegna hnattrænnar hlýnunar

Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún gæti stöðvast alveg haldi hnattræn hlýnun áfram að raska jafnvægi hafsins. Það hefði gríðarlega áhrif á veðurfar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Vísindamenn hafa lengi velt vöngum […]
Aftakaatburðir verði algengari

Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýrari og ítarlegri gögn gefa til kynna að loftslagsbreytingar geri það að verkum að aftakaatburðir á borð við ákafari rigningu, öfgar í hitabylgjum og þurrka verði algengari og afdrifaríkari en áður. Þetta er ein af meginniðurstöðum skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem kom út í dag. Skýrslan er viðamikil og […]
Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað að styðja við markmið íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Atvinnugreinar landsins, þar með taldar sjávarútvegur og bændasamtökin, tóku höndum saman og unnu loftslagsvegvísinn í þeim tilgangi að veita […]
Icelandair skoðar vetnis- og rafknúið flug

Icelandair kannar nú möguleikann á að taka upp vetnis- og rafknúnar vélar í innanlandsflugi félagsins.
Orkuskipti hefjast í Grímsey

ANNA ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR skrifar á ruv.is 15/06/2021 Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að tvær vindmyllur verði reistar í Grímsey í sumar. Þetta er tilraunaverkefni sem er fyrsta skref í átt til þess að Grímseyingar noti eingöngu rafmagn frá grænum orkugjöfum. Í Grímsey kemur öll orka frá díselrafstöðum. Lengi hefur verið rætt um hvernig hægt sé að […]
Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki einungis ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsmarkmiðanna og er því mikilvægt að eiga samtal við atvinnugreinarnar, útskýrir Guðný Káradóttir, verkefnastjóri hjá Loftslagsráði, í samtali við 200 mílur. Ráðið stendur fyrir streymisfundi um sjávarútvegi og loftslagsvæna uppbyggingu í […]