Ný tilraun með belgjurtir á Hólasandi
Athyglisverð tilraun með belgjurtir til uppgærðslu
Gerja úrgang Rangárvallasýslu í tilraunarskyni
Stórmerkilegt tilraunaverkefni er í gangi í Rangárvallasýslu, þar sem verið er að meðhöndla lífrænan úrgang á sérstakan og mjög áhugaverðan hátt.
Moltan notuð í landgræðslu
Moltugerð er mjög mikilvæg fyrir hringrásarkerfi náttúrunnar hvort sem það er heima hjá einstaklingum eða hjá fyrirtækjum sem taka slíkt að sér og nýta hana til landgræðslu á örfoka svæðum. Með því að gera moltu í bakgarðinum hjá þér getur þú sparað þér áburðarkaup á matjurtagarðin eða í trjábeðin með því minnkum við kolefnissporið okkar […]
Var ekki kominn tími til?
Samkvæmt tölfræði Umhverfisstofnunnar um úrgang á Íslandi voru 88.147 tonn af lífbrjótanlegum úrgangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heimilissorpi og er lífrænn úrgangur því verulega hátt hlutfall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfnuninni sem því fylgir. mbl.is Tæp 40% sveitarfélaga virðast vera með puttann á púlsinum […]