Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga

Greinin er eftir Guðmund D. Haraldsson og birtist á kjarninn.is 10. október 2022 Guðmundur D. Haraldsson segir að kerfisbundnar breytingar á lífsháttum okkar eins séu mikilvægar til að auka líkurnar á betra lífi í framtíðinni. Það sé verkefni samfélagsins alls að tryggja að svo verði – og annarra samfélaga líka. Það er orðið alger­lega ljóst […]

Setja á fót Norðurslóða – fjárfestingarsjóð

Arion banki, Pt. Capital og Guggenheim Partners standa að baki fyrirhugaðs fjárfestingarsjóðs sem mun einblína á fjárfestingar á Norðurslóðum. Grein úr Viðskiptablaðinu birt 17.10. 2022 Á Hringborði Norðurslóða (e. Arctic Circle) um helgina tilkynnti Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, að komið hafi verið á fót vinnuhópi í kringum fyrirhugaða fjárfestingarsjóðinn Arctic Investment Partners (AIP) […]

30 vörubílar á dag og loftslagsmálin

Hafursey

Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi. Þegar vinnslan verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af vikri á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráður en útflutningur á Hekluvikri sem […]

Meira þarf til en papparör til þess að bjarga jörðinni

Skiptar skoðanir eru á papparörunum sem tekið hafa við af plaströrum á drykkjarfernum sem og á pappa- og tréskeiðum sem komið hafa í stað plastskeiða. Svo virðist sem fólk skiptist í tvo hópa í umræðunni, annars vegar er hópur sem saknar plastsins og hins vegar er hópur sem fagnar breytingunni vegna jákvæðra umhverfislegra áhrifa. Að […]

Telja hring­rás í At­lants­hafi ó­stöðuga vegna hnatt­rænnar hlýnunar

mynd: Gunna Péturs

Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún gæti stöðvast alveg haldi hnattræn hlýnun áfram að raska jafnvægi hafsins. Það hefði gríðarlega áhrif á veðurfar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Vísindamenn hafa lengi velt vöngum […]

Rafmagnið í mikilli sókn

Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5% samanborið við 3% árið 2014. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5%. Þróunin hefur verið hröð, en árið 2014 var hlutfall þeirra um 3%.  Um 7.783 fólksbifreiðar voru nýskráðar á fyrstu […]

Van­nýtt tæki­færi í um­hverfis­málum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er viðskiptahraðall í umsjón Icelandic Startups sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum þannig að þátttakendur verði í stakk […]

Íslenska kvótakerfið er umhverfisvænt

Mynd: Gunna Péturs

Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.

Lífdísill úr sláturúrgangi

féð kemur af fjalli

Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR technologies ehf. hafa gert með sér samkomulag um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun við GAJU í Álfsnesi. Búnaðinum er ætlað að leysa af hólmi […]

Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum

Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðleg­ur um­hverf­is­háskóli á Suður­nesj­un­um, í sam­vinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suður­nesja­vett­vangi, sam­starfi sveit­ar­fé­lag­anna fjög­urra á Suður­nesj­um,  Isa­via, Kadeco og Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um. Niður­stöðu vinnu sam­ráðsvett­vangs­ins voru kynnt­ar á fundi í Hljóma­höll­inni í Reykja­nes­bæ í dag und­ir yf­ir­skrift­inni Sjálf­bær framtíð Suður­nesja.  Til­gang­ur­inn er inn­leiðing Heims­mark­miða Sam­einuðu […]