Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki einungis ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsmarkmiðanna og er því mikilvægt að eiga samtal við atvinnugreinarnar, útskýrir Guðný Káradóttir, verkefnastjóri hjá Loftslagsráði, í samtali við 200 mílur. Ráðið stendur fyrir streymisfundi um sjávarútvegi og loftslagsvæna uppbyggingu í […]
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Sólmar Marel
Sólmar Marel er annt um umhverfi sitt
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin.