Ertu til í að skoða loftslagsdæmið með okkur?

Á næstu áratugum þurfa að verða hraðar breytingar sem snerta öll svið lífs okkar. Þó að stjórnvöld og fyrirtæki beri mesta ábyrgð þá verður dæmið aldrei leyst án okkar, almennings.

8 einföld ráð til vistvænna lífs

Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt […]