Þórdís vill sjá vetnisframleiðslu á Íslandi
Þórdís sagði Íslendinga að einhverju leit lifa á fornri frægð þegar kemur að orkumálum, en hér hafi verið ákveðið að leggja hitaveitur og nýta endurnýjanlega orku.
Bensín og olía heyri sögunni til
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bensín og olía heyri fortíðinni til en orkuna fáum við úr rafmagninu okkar og frá öðrum grænum orkugjöfum, eins […]
Högnuðust um 32 milljarða
Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamærum vegna innflutnings frá svæðum sem leggja ekki á kolefnisgjöld eða losunarkvóta og nýtingu gjaldanna í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Hugmyndir um slík gjöld eru til skoðunar hjá […]