Bens­ín og olía heyri sög­unni til

„Íslend­ing­ar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orku­öfl­un og ná þannig fullu orku­sjálf­stæði. Við setj­um stefn­una á að Ísland verði jarðefna­eldsneyt­is­laust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bens­ín og olía heyri fortíðinni til en ork­una fáum við úr raf­magn­inu okk­ar og frá öðrum græn­um orku­gjöf­um, eins […]

Högnuðust um 32 milljarða

Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.

Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamærum vegna innflutnings frá svæðum sem leggja ekki á kolefnisgjöld eða losunarkvóta og nýtingu gjaldanna í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Hugmyndir um slík gjöld eru til skoðunar hjá […]