Segir að skriðuföllin á Seyðisfirði séu viðvörunarmerki
Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur við Háskóla Íslands segir að skriðuföllin á Seyðisfirði fyrir jól séu mikið viðvörunarmerki.
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi) úr andrúmslofti. Áætlað er að framkvæmdin kosti um 140 milljarða króna en verið verður starfrækt við Bakka á Húsavík. Byrjað var á undirbúningi þessa verkefnis fyrir tveimur árum og hefur […]
Minnsta olíunotkun frá upphafi mælinga
Olíunotkun í sjávarútvegi nam 129 þúsund tonnum á síðasta ári. Það er minnsta notkun frá upphafi mælinga, sem ná aftur til ársins 1982, fyrir daga kvótakerfisins.
Breyttar ferðavenjur eitt lykilatriðið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Sunna Ósk Logadóttir fjallar um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum í Kjarnanum. Í þessari grein dregur hún saman helstu áhersluatriði á mannamáli, svo almenningur geti betur áttað sig á aðgerðaáætluninni og skilið út á hvað þetta gengur allt saman.