Bens­ín og olía heyri sög­unni til

„Íslend­ing­ar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orku­öfl­un og ná þannig fullu orku­sjálf­stæði. Við setj­um stefn­una á að Ísland verði jarðefna­eldsneyt­is­laust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bens­ín og olía heyri fortíðinni til en ork­una fáum við úr raf­magn­inu okk­ar og frá öðrum græn­um orku­gjöf­um, eins […]

Nýtt loft­hreinsi­ver bind­ur 1 millj­ón tonna af CO2

Íslenska fyr­ir­tækið Car­bon Ice­land ehf. áform­ar að reisa loft­hreinsi­ver á Íslandi sem ger­ir kleift að hreinsa og og binda eina millj­ón tonna af CO2 (kolt­ví­sýr­ingi) úr and­rúms­lofti. Áætlað er að fram­kvæmd­in kosti um 140 millj­arða króna en verið verður starf­rækt við Bakka á Húsa­vík. Byrjað var á und­ir­bún­ingi þessa verk­efn­is fyr­ir tveim­ur árum og hef­ur […]

Orkuskipti: Hvað þarf til?

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag 08/09/2020. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Vísi.

Íslenskt vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað

Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn segir túrbínurnar prófaðar í illviðrum hér á Íslandi. INNLENT Vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn […]