Loftlagskvíði í boði stórfyrirtækja og stjórnvalda

Grein eftir Kristján Reykjalín Vigfússon aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í innleiðingu stefnumótunar birtist á vb.is þann15. janúar 2022 Hvert okkar skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum en við sem einstaklingar getum afskaplega lítil áhrif haft á hvað er framleitt og með hvaða hætti. Upp úr aldamótunum 2000 réð Breska Olíufélagið (BP) áróðurs- […]
Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst

Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsagsráðherra telur ástæðu til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestnorræna ráðsins um loftslagsmál í gær. Guðlaugur Þór sagði ríkin búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]
30 vörubílar á dag og loftslagsmálin

Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi. Þegar vinnslan verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af vikri á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráður en útflutningur á Hekluvikri sem […]
Telja hringrás í Atlantshafi óstöðuga vegna hnattrænnar hlýnunar

Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún gæti stöðvast alveg haldi hnattræn hlýnun áfram að raska jafnvægi hafsins. Það hefði gríðarlega áhrif á veðurfar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Vísindamenn hafa lengi velt vöngum […]
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt

Birtist fyrst á vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það var í lok síðasta árs sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði starfshóp til að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda varðandi aðlögunarmálin. […]
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Ætla að farga milljónum tonna koltvísýrings í Straumsvík
Kjartan Kjartansson skrifar á visi.is 22. apríl 2021 08:01 Um sexhundruð ný störf eru sögð geta skapast með tilkomu kolefnisförgunarmiðstöðvar sem Carbfix, dótturfyrirtæki Orku náttúrunnar, ætlar að byggja í Straumsvík. Miðstöðin, sem á að taka við kolefni frá Norður-Evrópu, verður kynnt á opnum fundi á degi jarðar í dag. Móttöku- og förgunarmiðstöðin á að taka við og […]
MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ

Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því að útbreiða á ný birkiskóglendi sem þakti a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Á rýru landi er gjarnan kolefnislosun því þar er gamall jarðvegur enn að rotna. Ef landið klæðist birkiskógi […]
Krefjast þess að fá sæti við borðið þar sem loftslagsmálin eru rædd

Verkalýðshreyfingin þarf að eiga sæti við borðið til að hægt sé að tryggja réttlát umskipti yfir í kolefnislaust samfélag. Loftslagsmál er líka hagsmunamál launþega. Þetta segir hagfræðingur BSRB. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Rauð viðvörun fyrir heiminn allan

Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ætli þau sér að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu og tryggja að meðalhitastig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst undir 1,5 gráðum — fyrir árið 2100.