Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Höfundur: Sigurður Már Harðarson birtist í Bændablaðinu 24. október 2022 Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina. Húsfyllir var […]
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar
Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 á visir.is Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Í skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu […]
Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga
Greinin er eftir Guðmund D. Haraldsson og birtist á kjarninn.is 10. október 2022 Guðmundur D. Haraldsson segir að kerfisbundnar breytingar á lífsháttum okkar eins séu mikilvægar til að auka líkurnar á betra lífi í framtíðinni. Það sé verkefni samfélagsins alls að tryggja að svo verði – og annarra samfélaga líka. Það er orðið algerlega ljóst […]
Kolefnishlutleysi stuðlar
að lægri flugfargjöldum
turisti.is birti eftirfarandi frétt þann 26. september 2022 Margir óttast að framundan séu frekari hækkanir á flugfargjöldum.Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, sagðist í dag sannfærður um aðforysta félagsins um að þróuð verði flugvélatækni sem tryggðikolefnishlutleysi væri rétta leiðin til að halda niðri verði á fargjöldum. Kolefnislosun verður mjög kostnaðarsöm ef ekki er tekinn í notkun búnaður […]
Setja á fót Norðurslóða – fjárfestingarsjóð
Arion banki, Pt. Capital og Guggenheim Partners standa að baki fyrirhugaðs fjárfestingarsjóðs sem mun einblína á fjárfestingar á Norðurslóðum. Grein úr Viðskiptablaðinu birt 17.10. 2022 Á Hringborði Norðurslóða (e. Arctic Circle) um helgina tilkynnti Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, að komið hafi verið á fót vinnuhópi í kringum fyrirhugaða fjárfestingarsjóðinn Arctic Investment Partners (AIP) […]
Loftlagskvíði í boði stórfyrirtækja og stjórnvalda
Grein eftir Kristján Reykjalín Vigfússon aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í innleiðingu stefnumótunar birtist á vb.is þann15. janúar 2022 Hvert okkar skiptir máli í baráttunni gegn loftlagsbreytingum en við sem einstaklingar getum afskaplega lítil áhrif haft á hvað er framleitt og með hvaða hætti. Upp úr aldamótunum 2000 réð Breska Olíufélagið (BP) áróðurs- […]
Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst
Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsagsráðherra telur ástæðu til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestnorræna ráðsins um loftslagsmál í gær. Guðlaugur Þór sagði ríkin búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]
30 vörubílar á dag og loftslagsmálin
Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi. Þegar vinnslan verður komið í fullan gang verða flutt út um milljón tonn af vikri á ári. Umfangið er gífurlegt og af allt annarri stærðargráður en útflutningur á Hekluvikri sem […]
Telja hringrás í Atlantshafi óstöðuga vegna hnattrænnar hlýnunar
Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún gæti stöðvast alveg haldi hnattræn hlýnun áfram að raska jafnvægi hafsins. Það hefði gríðarlega áhrif á veðurfar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Vísindamenn hafa lengi velt vöngum […]
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Birtist fyrst á vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það var í lok síðasta árs sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði starfshóp til að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda varðandi aðlögunarmálin. […]