Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt

Birtist fyrst á  vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það var í lok síðasta árs sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði starfshóp til að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda varðandi aðlögunarmálin. […]

Friðlýs­ing eða kol­efn­is­bind­ing?

Fyr­ir­hugað er að friðlýsa vot­lend­is­svæði Fitja­ár í Skorra­dal og alls bár­ust 13 at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar við fyr­ir­hugaða friðlýs­ingu.

VIRKJANIR OG NÁTTÚRUVERND! HVAÐ ER Í HÚFI?

Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur” verður opnuð í Edinborgarhúsinu sunnudaginn 9. ágúst klukkan 16:00 – 19:00. Með einstökum ljósmyndum eftir suma fremstu náttúruljósmyndara landsins, kvikmyndum sem voru búnar til sérstaklega fyrir sýninguna og áhugaverðum upplýsingum, bæði í prentuðu máli og á gagnvirkum tölvuskjá, gefst Vestfirðingum og gestum sem sækja svæðið heim, tækifæri […]