Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Bensín og olía heyri sögunni til
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bensín og olía heyri fortíðinni til en orkuna fáum við úr rafmagninu okkar og frá öðrum grænum orkugjöfum, eins […]
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi) úr andrúmslofti. Áætlað er að framkvæmdin kosti um 140 milljarða króna en verið verður starfrækt við Bakka á Húsavík. Byrjað var á undirbúningi þessa verkefnis fyrir tveimur árum og hefur […]