Skemmtilegt frumkvöðlaverkefni! Vindmyllugámar Sidewind styðja við umhverfismarkmið Samskipa

frumkvöðlar

Birt fyrst á samskip.is 14/04/2021 Í apríl hófust fyrstu mælingar tengdar rannsóknarverkefni Sidewind um borð í Helgafelli, flutninga­skipi Samskipa. Sidewind er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki sem vinnur að þróun umhverfisvænna lausna fyrir flutningaskip og nýtur stuðning Samskipa við verkefnið. Sidewind stefnir að framleiðslu vindtúrbína sem komið er fyrir í opnum gámum. Vindmyllugámarnir nýta hliðarvind sem annars færi […]

Er sólarorka er vanmetin auðlind?

Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.

Spöruðu 56,5 millj­ón lítra af olíu

Raf­magn upp­fyll­ir nú 83% af orkuþörf fisk­mjöls­verk­smiðja hér á landi og stefnt er að enn hærra hlut­falli á næstu árum.  Hlut­fall raf­magns var 75% fyr­ir átak Lands­virkj­un­ar og Fé­lags ís­lenskra fisk­mjöls­fram­leiðandi sem hófst árið 2017.  Hlut­fall raf­magns í orku­kaup­um fisk­mjöls­verk­smiðja hef­ur þannig farið sí­vax­andi og hef­ur á tíma­bil­inu 2017 til 2019 sparað brennslu á 56,5 […]