Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

fyrir athygli

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað að styðja við markmið íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Atvinnugreinar landsins, þar með taldar sjávarútvegur og bændasamtökin, tóku höndum saman og unnu loftslagsvegvísinn í þeim tilgangi að veita […]

Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki ein­ung­is ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörk­um í þágu lofts­lags­mark­miðanna og er því mik­il­vægt að eiga sam­tal við at­vinnu­grein­arn­ar, út­skýr­ir Guðný Kára­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Lofts­lags­ráði, í sam­tali við 200 míl­ur. Ráðið stend­ur fyr­ir streym­is­fundi um sjáv­ar­út­vegi og lofts­lagsvæna upp­bygg­ingu í […]

Minnsta ol­íu­notk­un frá upp­hafi mæl­inga

Ol­íu­notk­un í sjáv­ar­út­vegi nam 129 þúsund tonn­um á síðasta ári. Það er minnsta notk­un frá upp­hafi mæl­inga, sem ná aft­ur til árs­ins 1982, fyr­ir daga kvóta­kerf­is­ins.