Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
Kynnir ný loftslagsmarkmið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna næstkomandi laugardag. Þessi nýju markmið Íslands eru í þremur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður aukinn samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda. Í stað núverandi markmiðs um 40% samdrátt frá […]
Mæla loftslagsávinning af endurheimt votlendis
Landgræðslan fylgist nú með gasuppstreymi úr endurheimtu votlendi á nokkrum stöðum á landinu. Tilgangurinn er að mæla loftslagsávinning af endurheimt en fullyrt er að stór hluti losunar af mannavöldum hér á landi komi úr framræstu votlendi. Votlendi geyma mikið af kolefnisforða jarðar. Þau voru víða þurrkuð upp með skurðum til að rækta tún en þá […]