Kolefnishlutleysi stuðlar
að lægri flugfargjöldum

turisti.is birti eftirfarandi frétt þann 26. september 2022 Margir óttast að framundan séu frekari hækkanir á flugfargjöldum.Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, sagðist í dag sannfærður um aðforysta félagsins um að þróuð verði flugvélatækni sem tryggðikolefnishlutleysi væri rétta leiðin til að halda niðri verði á fargjöldum. Kolefnislosun verður mjög kostnaðarsöm ef ekki er tekinn í notkun búnaður […]

Tvöföldun í fiskeldi milli ára

fyrir athygli

Útflutningsverðmæti 5 milljarðar í september Grein úr Viðskiptablaðinu -Fiskifréttir birt þann 18. október 2022 Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september. Á þann kvarða er um stærsta septembermánuð frá upphafi að ræða. Á fyrstu 9 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í rúma 33,4 milljarða króna, sem einnig er met. Það er um 22% […]

Losun frá jarð­varma­stöðvum Lands­virkjunar fer minnkandi ár frá ári

jarðvarmi

Jóna Bjarnadóttir skrifar á visir.is 18/08/2021 Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum gerir ráð fyrir að losun vegna jarðvarmavirkjana á Íslandi minnki að minnsta kosti um 47% árið 2030, miðað við árið 2005. Við hjá Landsvirkjun tökum þetta markmið alvarlega, en við viljum gera enn betur og höfum einsett okkur að árið 2025 verði losun frá jarðvarmavinnslu […]

15 milljarðar í metanól-framleiðslu á Reykjanesi

jarðvarmi

Birtist á mbl.is 05/08/2021 Hydrogen Vent­ur­es Lim­ited (H2V), alþjóðlegt orku­fyr­ir­tæki, hygg­ur á um­fangs­mikla fram­leiðslu vetn­is hér á landi sem verður nýtt við fram­leiðslu met­anóls. Met­an­ólfram­leiðslan verður að fullu um­hverf­i­s­væn en fyr­ir­hugað er að verk­smiðja H2V rísi í Auðlindag­arðinum á Reykja­nesi, í ná­grenni við annað af tveim­ur raf­orku­ver­um HS Orku. Verk­efnið skipt­ist í tvo áfanga. Í […]

ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans

Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur hef­ur hlotið sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans, fyrst fyr­ir­tækja. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Lands­bank­an­um.  Fé­lagið fær sjálf­bærni­merkið vegna MSC-vottaðra fisk­veiða. Í sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans felst að þegar fyr­ir­tæki sæk­ir um lán hjá bank­an­um get­ur það óskað eft­ir sjálf­bærni­merk­inu. Til þess að hljóta það þarf verk­efnið sem verið er að fjár­magna að […]

Lífdísill úr sláturúrgangi

féð kemur af fjalli

Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR technologies ehf. hafa gert með sér samkomulag um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun við GAJU í Álfsnesi. Búnaðinum er ætlað að leysa af hólmi […]

Umhverfisvænar sóttvarnir á heimsmælikvarða

Birtist í Fréttablaðinu þriðjudaginn 11. maí 2021 Bacoban er byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Efnið veitir bestu sóttvörn gegn vírusum, inflúensu, bakteríum, myglu og sveppagróum. Nýlega kom á markað hérlendis ný og byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun sem heitir Bacoban og er ætluð bæði heimilum og fyrirtækjum. Um er […]

Nú þarf sjálf­bærni í öllum rekstri

Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni. Það mun hafa mikil áhrif á framtíð okkar, barna okkar […]

Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu.  Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]