Notendum fjölgað um 72%

Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu og hálfu ári ári. Félagið hefur undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála sem miða að því að lágmarka vistspor. Á síðasta ári fjölgaði notendum hugbúnaðarins um 72%. […]
Meniga fær 1,5 milljarða fjármögnun og hjálpar fólki að áætla kolefnissporið

Gera notendum kleift að sjá áætlað kolefnisspor
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni

BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð

Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif
Olían er á útleið

Olía á útleið og lífeldsneyti á innleið.
Byggjum grænni framtíð

Spennandi verkefni um grænni framtíð
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Þórdís vill sjá vetnisframleiðslu á Íslandi
Þórdís sagði Íslendinga að einhverju leit lifa á fornri frægð þegar kemur að orkumálum, en hér hafi verið ákveðið að leggja hitaveitur og nýta endurnýjanlega orku.
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
182 hleðslustæði tekin í notkun
Ný hleðslustæði ON í Reykjavík og Garðabæ