Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Dagur sagði, á kynningarfundi um græna planið, borgina vera að þróast í græna átt og að þörf sé á sóknaráætlun þess efnis.
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Áhugaverðir þættir um loftslagsvandann og fjölbreyttar lausnir til að sprona við honum.
Tveir af hverjum þremur telja að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand og að flýta verði aðgerðum.
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bensín og olía heyri fortíðinni til en orkuna fáum við úr rafmagninu okkar og frá öðrum grænum orkugjöfum, eins …