Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar

mynd: Guðrún Pétursdóttir

Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 á visir.is Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Í skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu […]

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]

Parísarsamkomulagið

Parísarsamkomulagið er nýtt samkomulag í loftslagsmálum sem náðist í París í desember 2015. í samkomulaginu er í fyrsta sinn kveðið á um að öl lríki skuli bregðat við til þess að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga og tryggja umtalsvert fjármagn til grænna lausna og aðstoð við ríki sem verða verst […]