Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
Kynnir ný loftslagsmarkmið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna næstkomandi laugardag. Þessi nýju markmið Íslands eru í þremur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður aukinn samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda. Í stað núverandi markmiðs um 40% samdrátt frá […]
Parísarsamkomulagið
Parísarsamkomulagið er nýtt samkomulag í loftslagsmálum sem náðist í París í desember 2015. í samkomulaginu er í fyrsta sinn kveðið á um að öl lríki skuli bregðat við til þess að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga og tryggja umtalsvert fjármagn til grænna lausna og aðstoð við ríki sem verða verst […]