Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Mikilvægt að missa ekki móðinn vegna loftslagvandans
Áhugaverðir þættir um loftslagsvandann og fjölbreyttar lausnir til að sprona við honum.
Samkomubönn hafa engin áhrif á hlýnandi loftslag
Sú minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda sem orðið hefur vegna samkomutakmarkana á heimsvísu mun engin áhrif hafa á hlýnandi loftslag. Þetta segja vísindamenn í nýrri rannsókn sinni en BBC greinir frá. Ný spá gerir ráð fyrir að meðalhiti á heimsvísu muni aðeins vera 0,01 gráðu lægri en áætlað var. Daglegur útblástur gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu minnkaði um 17% á hápunkti samkomutakmarkana […]