Lífdísill úr sláturúrgangi
Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR technologies ehf. hafa gert með sér samkomulag um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun við GAJU í Álfsnesi. Búnaðinum er ætlað að leysa af hólmi […]
Að snúa vörn í sókn
Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Plastflöskur Ölgerðarinnar úr 50% endurunnu plasti
Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarföng hjá Ölgerðinni verða framvegis úr 50% endurunnu plasti til að gera framleiðslu fyrirtækisins umhverfisvænni og grænni.
Plast, böl eða blessun?
Til að framleiða plast eru notuð efni eins og olía, kol, selluósi, gas og salt.
Jafnast á við útblástur yfir tvö þúsund bíla
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi