Lífdísill úr sláturúrgangi

féð kemur af fjalli

Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR technologies ehf. hafa gert með sér samkomulag um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun við GAJU í Álfsnesi. Búnaðinum er ætlað að leysa af hólmi […]

Að snúa vörn í sókn

Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.