Fólk ómeðvitað um kolefnisspor netsins

Þrír nemendur við Tækniskólann unnu til verðlauna hjá Landvernd fyrir myndband um kolefnisspor samfélagsmiðla og streymisveita. Þeir segja þetta mikið vandamál sem fáir séu meðvitaðir um, enda mengunin ekki sýnileg. Þrír sextán ára nemendur við Tækniskólann, Axel Bjarkar Sigurjónsson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Sölvi Bjartur Ingólfsson, eru sigurvegarar keppninnar Ungt umhverfisfréttafólk sem Landvernd stendur fyrir. […]

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar

Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar.  Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500  kcal.  Þurfi hann að fá allt sitt viðurværi af sauðkindinni, er því auðsætt, að hann þarf á jafnmikilli […]

Ertu til í að skoða loftslagsdæmið með okkur?

Á næstu áratugum þurfa að verða hraðar breytingar sem snerta öll svið lífs okkar. Þó að stjórnvöld og fyrirtæki beri mesta ábyrgð þá verður dæmið aldrei leyst án okkar, almennings.

8 einföld ráð til vistvænna lífs

Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt […]