2020 hlýjast eða næst hlýjast í sögunni
Síðasta ár var heitasta ár sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA.
Kynnir ný loftslagsmarkmið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna næstkomandi laugardag. Þessi nýju markmið Íslands eru í þremur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður aukinn samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda. Í stað núverandi markmiðs um 40% samdrátt frá […]
Kolefnismarkaður stuðlar að loftslagsárangri en einnig að uppbyggingu eftir COVID-19
Til að Íslendingar geti náð verulega góðum árangri á Parísartímabilinu verða stjórnvöld að tryggja nauðsynlega innviði svo skapaðar verði forsendur fyrir einkaframtak í loftslagsmálum.
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri til þess að nýta hugvit og sköpunargáfu til að þróa nýja tækni og aðferðir sem mun nýtast til að gera hluti betur og öðruvísi. Þetta kemur fram í umsögn SI um drög […]
Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild
Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og auka kolefnisbindingu. Verkefnið fer vel af stað og hafa allir hafið vinnu við metnaðarfullar […]
Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslur í samstarfinu á næstunni, áskoranir af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru og hvernig tryggja megi að uppbyggingaraðgerðir vegn faraldursins stuðli að umhverfisvænni hagkerfum.
Sjálfbær þróun leiðarljós í orkustefnu til 2050
Ný langtíma orkustefna Íslands til ársins 2050 var kynnt af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í dag. Yfirskrift orkustefnunnar er „Orkustefna til ársins 2050: Sjálfbær orkuframtíð“ og segir ráðherra að með þessu sé gætt hagsmuna núverandi og komandi kynslóða. Stefnan var unnin af fulltrúum frá öllum flokkum á Alþingi, fjórum fulltrúum ráðuneyta […]
„Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky
Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag.
Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga.
Orkuskipti: Hvað þarf til?
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag 08/09/2020. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Vísi.