Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]

Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum

Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri til þess að nýta hugvit og sköpunargáfu til að þróa nýja tækni og aðferðir sem mun nýtast til að gera hluti betur og öðruvísi. Þetta kemur fram í umsögn SI  um drög […]

Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild

Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og auka kolefnisbindingu.  Verkefnið fer vel af stað og hafa allir hafið vinnu við metnaðarfullar […]

Sjálf­bær þróun leiðarljós í orku­stefnu til 2050

Ný lang­tíma orku­stefna Íslands til árs­ins 2050 var kynnt af Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra í dag. Yf­ir­skrift orku­stefn­unn­ar er „Orku­stefna til árs­ins 2050: Sjálf­bær orku­framtíð“ og seg­ir ráðherra að með þessu sé gætt hags­muna nú­ver­andi og kom­andi kyn­slóða. Stefn­an var unn­in af full­trú­um frá öll­um flokk­um á Alþingi, fjór­um full­trú­um ráðuneyta […]

Orkuskipti: Hvað þarf til?

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag 08/09/2020. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Vísi.