Rauð viðvör­un fyr­ir heim­inn all­an

Bet­ur má ef duga skal, er kjarn­inn í nýrri skýrslu lofts­lags­ráðs Sam­einuðu þjóðanna. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda ætli þau sér að standa við skuld­bind­ing­ar sín­ar gagn­vart Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu og tryggja að meðal­hita­stig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst und­ir 1,5 gráðum — fyr­ir árið 2100.

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]