Van­nýtt tæki­færi í um­hverfis­málum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er viðskiptahraðall í umsjón Icelandic Startups sem ætlað er að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum þannig að þátttakendur verði í stakk […]

Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu.  Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]

Jafnvægi náttúruverndar og orkuvinnslu

„Sjálfbæra samfélagið sem við stefnum á krefst þess að við vinnum endurnýjanlega orku, klárum orkuskiptin á landi, hafi og í lofti og verndum náttúruna.“

Af­kasta­get­an auk­in um 50%

Fram­kvæmd­um við stækk­un varma­stöðvar við Hell­is­heiðar­virkj­un, sem fram­leiðir heitt vatn fyr­ir íbúa og fyr­ir­tæki á höfuðborg­ar­svæðinu, er lokið. Við það jókst af­kasta­geta henn­ar úr 600 l/​s í 925 l/​s, eða um ríf­lega 50%. Heild­ar­kostnaður við stækk­un­ina nem­ur um 1250 millj­ón­um króna. Stækk­un þessi var upp­haf­lega ráðgerð árið 2023 en var flýtt sök­um tals­verðrar aukn­ing­ar á […]

Spöruðu 56,5 millj­ón lítra af olíu

Raf­magn upp­fyll­ir nú 83% af orkuþörf fisk­mjöls­verk­smiðja hér á landi og stefnt er að enn hærra hlut­falli á næstu árum.  Hlut­fall raf­magns var 75% fyr­ir átak Lands­virkj­un­ar og Fé­lags ís­lenskra fisk­mjöls­fram­leiðandi sem hófst árið 2017.  Hlut­fall raf­magns í orku­kaup­um fisk­mjöls­verk­smiðja hef­ur þannig farið sí­vax­andi og hef­ur á tíma­bil­inu 2017 til 2019 sparað brennslu á 56,5 […]