Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst

Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og loftsags­ráðherra tel­ur ástæðu til að styrkja sam­starf Íslands, Græn­lands og Fær­eyja í lofts­lags­mál­um og hrein­um orku­skipt­um. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestn­or­ræna ráðsins um lofts­lags­mál í gær. Guðlaug­ur Þór sagði rík­in búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]

Bens­ín og olía heyri sög­unni til

„Íslend­ing­ar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orku­öfl­un og ná þannig fullu orku­sjálf­stæði. Við setj­um stefn­una á að Ísland verði jarðefna­eldsneyt­is­laust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bens­ín og olía heyri fortíðinni til en ork­una fáum við úr raf­magn­inu okk­ar og frá öðrum græn­um orku­gjöf­um, eins […]

Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að viðhalda sjálfbærri þróun og taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér.