MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ

Birki Ljósmynd: Áskell Þórisson

Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því að útbreiða á ný birkiskóglendi sem þakti a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Á rýru landi er gjarnan kolefnislosun því þar er gamall jarðvegur enn að rotna. Ef landið klæðist birkiskógi […]

Gróðursetja tré í heimsfaraldri

Þrátt fyrir að Bretland hafi verið meira og minna í höftum og allt lokað, eins og víða annars staðar á tímum covid-19, hefur loftslagshópur í þorpi í jaðri Yorkshire Dales ekki slegið slöku við. Heilu þorpin og margir skólar á svæðinu hafa tekið þátt og gróðursett milljón tré og í þeim tilgangi að draga úr […]

Skrif­ræð­i sveit­ar­stjórn­a tef­ur skóg­rækt

jökull

Dæmi eru um að skóg­ræktar­á­form ein­stak­linga og fé­laga­sam­taka tefjist vegna skipu­lags­hindrana sveitar­fé­laga. Skóg­ræktar­stjóri Skóg­ræktar ríkisins segir þetta „veru­legt á­hyggju­efni“ sem stafi fyrst og fremst af skrif­ræði ein­staka sveitar­stjórna.

BYKO leggur áherslu á sjálfbærni

vb.is

BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]

Friðlýs­ing eða kol­efn­is­bind­ing?

Fyr­ir­hugað er að friðlýsa vot­lend­is­svæði Fitja­ár í Skorra­dal og alls bár­ust 13 at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar við fyr­ir­hugaða friðlýs­ingu.