Vilt þú halda áfram að tilheyra plastkynslóðinni?
Langar þig til að minnka plastnotkun en ert ekki viss um hvar á að byrja? – Hér á eftir koma nokkur gagnleg ráð til að hjálpa þér að byrja.
Var ekki kominn tími til?
Samkvæmt tölfræði Umhverfisstofnunnar um úrgang á Íslandi voru 88.147 tonn af lífbrjótanlegum úrgangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heimilissorpi og er lífrænn úrgangur því verulega hátt hlutfall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfnuninni sem því fylgir. mbl.is Tæp 40% sveitarfélaga virðast vera með puttann á púlsinum […]
8 einföld ráð til vistvænna lífs
Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt […]
Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni?
Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar áhrif við viljum hafa.Við getum til dæmis verið meira meðvituð um þær vörur sem við kaupum. Hvar var varan búin til? Getum við valið vöru sem er framleidd nálægt okkur […]
Við vanmetum eigin áhrif á loftslagsmál
Mjög lítill hluti Íslendinga telur að þeirra eigin hegðun geti haft mikil áhrif í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Erum við að bregðast börnunum?
Engin þjóð í heiminum er með fullnægjandi hætti að verja heilsu, umhverfi og framtíð barna samkvæmt nýrri tímamótaskýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er eitt besta land í veröldinni fyrir börn, en mikil losun gróðurhúsalofttegunda dregur okkur niður listann. Skýrslan ber yfirskriftina A Future for the World’s Children? og er afrakstur tveggja ára vinnu […]