Var ekki kominn tími til?

Sam­kvæmt töl­fræði Um­hverf­is­stofn­unn­ar um úr­gang á Íslandi voru 88.147 tonn af líf­brjót­an­leg­um úr­gangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heim­il­iss­orpi og er líf­rænn úr­gang­ur því veru­lega hátt hlut­fall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfn­un­inni sem því fylg­ir. mbl.is Tæp 40% sveit­ar­fé­laga virðast vera með putt­ann á púls­in­um […]

8 einföld ráð til vistvænna lífs

Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt […]

Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni?

Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar áhrif við viljum hafa.Við getum til dæmis verið meira meðvituð um þær vörur sem við kaupum. Hvar var varan búin til? Getum við valið vöru sem er framleidd nálægt okkur […]

Erum við að bregðast börnunum?

Eng­in þjóð í heim­in­um er með full­nægj­andi hætti að verja heilsu, um­hverfi og framtíð barna sam­kvæmt nýrri tíma­móta­skýrslu UNICEF, WHO og The Lancet. Ísland er eitt besta land í ver­öld­inni fyr­ir börn, en mik­il los­un gróður­húsaloft­teg­unda dreg­ur okk­ur niður list­ann. Skýrsl­an ber yf­ir­skrift­ina A Fut­ure for the World’s Children? og er afrakst­ur tveggja ára vinnu […]