Einstaklingar

112.765.594 ástæður til að elska hitaveitur

„Pabbi, það kemur ekkert heitt vatn úr krananum!“ sagði sonur minn við mig í töluverðri geðshræringu þegar hann átti að þvo hendurnar fyrir svefninn, fyrsta kvöldið sitt í heimsókn til heimalands móður sinnar. Þar vorum við stödd í Perú, landi þar sem heimsklassa jarðvarmaauðlind er til staðar – en skrefið hefur ekki verið tekið að …

112.765.594 ástæður til að elska hitaveitur Read More »

Var ekki kominn tími til?

Sam­kvæmt töl­fræði Um­hverf­is­stofn­unn­ar um úr­gang á Íslandi voru 88.147 tonn af líf­brjót­an­leg­um úr­gangi urðuð árið 2017. Þetta sama ár féllu til 225.000 tonn af heim­il­iss­orpi og er líf­rænn úr­gang­ur því veru­lega hátt hlut­fall af því sorpi sem fer til urðunar með gassöfn­un­inni sem því fylg­ir. mbl.is Tæp 40% sveit­ar­fé­laga virðast vera með putt­ann á púls­in­um …

Var ekki kominn tími til? Read More »

8 einföld ráð til vistvænna lífs

Hefur þú verið að velta því fyrir þér að taka upp vistvænni lífsstíl? En af því að þú veist ekki hvernig á að byrja og tilhugsunin vex þér kannski í augum, þá bara upp hættirðu alltaf við að gera eitthvað í málinu og heldur áfram á þinni braut. Kannski ertu komin af stað í átt …

8 einföld ráð til vistvænna lífs Read More »

Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni?

Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar áhrif við viljum hafa.Við getum til dæmis verið meira meðvituð um þær vörur sem við kaupum. Hvar var varan búin til? Getum við valið vöru sem er framleidd nálægt okkur …

Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni? Read More »