Heitasti september frá upphafi mælinga
Samkvæmt Parísarsamkomulaginu frá 2016 stefna ríki heims að því að halda hlýnun jarðar „vel fyrir neðan 2 gráður“ miðað við það sem var fyrir iðnbyltingu, og 1,5 gráður ef mögulegt.
Airbus kynnir flugvélar án útblásturs
Þrjár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.
Stór landsvæði í Síberíu að þiðna
Vísindamenn vara við því að víðs vegar um Síberíu séu stór landsvæði, sem venjulega eru frosin árið um kring, farin að þiðna.
Ísinn á jörðinni bráðnar hraðar en áður var talið
Á innan við 30 árum hafa 28 trilljón tonn af ís horfið að yfirborði jarðar.
Íslenskt vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað
Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn segir túrbínurnar prófaðar í illviðrum hér á Íslandi. INNLENT Vindmyllufyrirtæki á bandarískan markað Sprotafyrirtækið IceWind söðlar nú um og hyggst hefja sölu á vindtúrbínum í Bandaríkjunum. Helmingur starfsmanna fyrirtækisins er nú í Texas-fylki. Stjórnarformaðurinn […]
Er sólarorka er vanmetin auðlind?
Íslendingar hafa verið ótrúlega framarlega í sólarorkuframleiðslu miðað við það hversu greiður aðgangur er fyrir stóran hluta Íslendinga að annarri vistvænni orku.
Geta einstaklingar gert eitthvað til að hjálpa umhverfinu og náttúrunni?
Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar áhrif við viljum hafa.Við getum til dæmis verið meira meðvituð um þær vörur sem við kaupum. Hvar var varan búin til? Getum við valið vöru sem er framleidd nálægt okkur […]
Er sjávargróður svarið við loftslagsvandanum?
Á sama tíma og sjávargróður á mjög undir högg að sækja við strandlengju Bretlandseyja, þá hafa vísindamenn gert sér grein fyrir því að aldrei sem fyrr er meiri þörf fyrir þetta vistkerfi, til að draga úr hlýnun af völdum koltvísýrings og í baráttunni gegn hækkandi sjávarstöðu. Sérfræðingar hafa komist að því að sjávargras spilar stórt […]
Með stjörnur í augunum
Nú hefur svo brugðið í Covid-19 heimsfaraldrinum þar sem fólk er kvatt til þess að halda sig heima fyrir ef það er ekki í annaðhvort í sóttkví eða einangrun að mengun í borgum hefur snarminnkað. Nú herma fregnir að íbúar í stærstu og fjölmennust borgum í Kína hafi loks séð til himins, já, sjálfan himinblámann […]
Loftslagsvá: Er faraldurinn dragbítur eða tækifæri?
Loftmengun yfir stórborgum hefur snarminnkað, dregið hefur úr alþjóðaflugi og umferðarteppur heyra víða sögunni til, í bili að minnsta kosti.