Ætla að farga milljónum tonna koltvísýrings í Straumsvík
Kjartan Kjartansson skrifar á visi.is 22. apríl 2021 08:01 Um sexhundruð ný störf eru sögð geta skapast með tilkomu kolefnisförgunarmiðstöðvar sem Carbfix, dótturfyrirtæki Orku náttúrunnar, ætlar að byggja í Straumsvík. Miðstöðin, sem á að taka við kolefni frá Norður-Evrópu, verður kynnt á opnum fundi á degi jarðar í dag. Móttöku- og förgunarmiðstöðin á að taka við og […]
Skemmtilegt frumkvöðlaverkefni! Vindmyllugámar Sidewind styðja við umhverfismarkmið Samskipa
Birt fyrst á samskip.is 14/04/2021 Í apríl hófust fyrstu mælingar tengdar rannsóknarverkefni Sidewind um borð í Helgafelli, flutningaskipi Samskipa. Sidewind er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki sem vinnur að þróun umhverfisvænna lausna fyrir flutningaskip og nýtur stuðning Samskipa við verkefnið. Sidewind stefnir að framleiðslu vindtúrbína sem komið er fyrir í opnum gámum. Vindmyllugámarnir nýta hliðarvind sem annars færi […]
Notendum fjölgað um 72%
Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu og hálfu ári ári. Félagið hefur undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála sem miða að því að lágmarka vistspor. Á síðasta ári fjölgaði notendum hugbúnaðarins um 72%. […]
Meniga fær 1,5 milljarða fjármögnun og hjálpar fólki að áætla kolefnissporið
Gera notendum kleift að sjá áætlað kolefnisspor
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð
Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif
Olían er á útleið
Olía á útleið og lífeldsneyti á innleið.
Byggjum grænni framtíð
Spennandi verkefni um grænni framtíð
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Þórdís vill sjá vetnisframleiðslu á Íslandi
Þórdís sagði Íslendinga að einhverju leit lifa á fornri frægð þegar kemur að orkumálum, en hér hafi verið ákveðið að leggja hitaveitur og nýta endurnýjanlega orku.