Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska
Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Andlitsgrímur ógna lífríki jarðar
Einnota andlitsgrímur og hanskar sem hafa hjálpað til við að bjarga mannslífum í kórónuveirufaraldrinum ógna nú lífum annarra
Bati efnahagsins í Covid ógnar umhverfinu
Aðgerðir sem miða að því að koma efnahagnum til bjargar í heimsfaraldri eru víða um heim verulega óumhverfisvænar. Innan að minnsta kosti 18 stærstu hagkerfa heims stjórnast efnahagsaðgerðirnar af eyðslu sem hefur slæm áhrif á umhverfið, t.d. ívilnunum fyrir olíufyrirtæki eða önnur fyrirtæki sem skilja eftir sig stór kolefnisspor. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Guardian. […]
Högnuðust um 32 milljarða
Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Að halda fókus
Baráttan í loftslagsmálum er langhlaup og því er mikilvægt að halda haus til að gleyma sér ekki þegar önnur og mikilvæg mál eru í brennideplinum. Þann 20. ágúst, árið 2018 skrópaði Greta Thunberg í skólanum og kom sér fyrir með kröfuspjald fyrir utan þinghúsið í Stokkhólmi. Á þeim tíma sem er liðinn hefur hún ekki […]
Samkomubönn hafa engin áhrif á hlýnandi loftslag
Sú minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda sem orðið hefur vegna samkomutakmarkana á heimsvísu mun engin áhrif hafa á hlýnandi loftslag. Þetta segja vísindamenn í nýrri rannsókn sinni en BBC greinir frá. Ný spá gerir ráð fyrir að meðalhiti á heimsvísu muni aðeins vera 0,01 gráðu lægri en áætlað var. Daglegur útblástur gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu minnkaði um 17% á hápunkti samkomutakmarkana […]
Mögulega bakslag í loftslagsmálum vegna COVID-19
Sveitarfélög í Evrópu hafa áhyggjur af mögulegu bakslagi í loftslagsmálum vegna COVID-19 segir Óttar Freyr Gíslason, forstöðumaður Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ótti við smit gæti t.d. fælt fólk frá almenningsamgöngum. Hjá Evrópusamtökum sveitarfélaga velti menn fyrir sér hvort nú sé tækifæri til að snúa við blaðinu. Fjarfundir vegna pestarinnar Samband íslenskra sveitarfélaga á aðild að Evrópusamtökum […]
Loftslagsvá: Er faraldurinn dragbítur eða tækifæri?
Loftmengun yfir stórborgum hefur snarminnkað, dregið hefur úr alþjóðaflugi og umferðarteppur heyra víða sögunni til, í bili að minnsta kosti.