Bati efna­hags­ins í Covid ógn­ar um­hverf­inu

Aðgerðir sem miða að því að koma efna­hagn­um til bjarg­ar í heims­far­aldri eru víða um heim veru­lega óum­hverf­i­s­væn­ar. Inn­an að minnsta kosti 18 stærstu hag­kerfa heims stjórn­ast efna­hagsaðgerðirn­ar af eyðslu sem hef­ur slæm áhrif á um­hverfið, t.d. íviln­un­um fyr­ir olíu­fyr­ir­tæki eða önn­ur fyr­ir­tæki sem skilja eft­ir sig stór kol­efn­is­spor. Þetta kem­ur fram í nýrri grein­ingu Guar­di­an.  […]

Högnuðust um 32 milljarða

Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.

Að halda fókus

Baráttan í loftslagsmálum er langhlaup og því er mikilvægt að halda haus til að gleyma sér ekki þegar önnur og mikilvæg mál eru í brennideplinum. Þann 20. ágúst, árið 2018 skróp­aði Greta Thun­berg í skól­­anum og kom sér fyrir með kröfu­spjald fyrir utan þing­­húsið í Stokk­hólmi. Á þeim tíma sem er lið­inn hefur hún ekki […]

Sam­komu­bönn hafa eng­in áhrif á hlýn­andi lofts­lag

Sú minnk­un út­blást­urs gróður­húsaloft­teg­unda sem orðið hef­ur vegna sam­komutak­mark­ana á heimsvísu mun eng­in áhrif hafa á hlýn­andi lofts­lag. Þetta segja vís­inda­menn í nýrri rann­sókn sinni en BBC grein­ir frá. Ný spá ger­ir ráð fyr­ir að meðal­hiti á heimsvísu muni aðeins vera 0,01 gráðu lægri en áætlað var. Dag­leg­ur út­blást­ur gróður­húsaloft­teg­unda á heimsvísu minnkaði um 17% á hápunkti sam­komutak­mark­ana […]

Mögulega bakslag í loftslagsmálum vegna COVID-19

Sveitarfélög í Evrópu hafa áhyggjur af mögulegu bakslagi í loftslagsmálum vegna COVID-19 segir Óttar Freyr Gíslason, forstöðumaður Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ótti við smit gæti t.d. fælt fólk frá almenningsamgöngum. Hjá Evrópusamtökum sveitarfélaga velti menn fyrir sér hvort nú sé tækifæri til að snúa við blaðinu.   Fjarfundir vegna pestarinnar Samband íslenskra sveitarfélaga á aðild að Evrópusamtökum […]