Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum
Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðlegur umhverfisháskóli á Suðurnesjunum, í samvinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suðurnesjavettvangi, samstarfi sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Niðurstöðu vinnu samráðsvettvangsins voru kynntar á fundi í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í dag undir yfirskriftinni Sjálfbær framtíð Suðurnesja. Tilgangurinn er innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu […]
Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.
Uppbygging á grænni borg fyrir 300 milljarða
Dagur sagði, á kynningarfundi um græna planið, borgina vera að þróast í græna átt og að þörf sé á sóknaráætlun þess efnis.
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Mataræði og neysla vega meira en umferðin í Reykjavík
Bílaumferð Stærsti áhrifavaldurinn í mælingum EFLU á kolefnissporinu í Reykjavík er umferð einkabíla, en ómæld matarneysla og önnur neysludrifin mengun er þó mun meiri.
Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga.
Friðlýsing eða kolefnisbinding?
Fyrirhugað er að friðlýsa votlendissvæði Fitjaár í Skorradal og alls bárust 13 athugasemdir og ábendingar við fyrirhugaða friðlýsingu.
Skógrækt gæti aukið losun
Umhverfisáhrif skógræktar fela almennt í sér fjölþætt áhrif.
Gerja úrgang Rangárvallasýslu í tilraunarskyni
Stórmerkilegt tilraunaverkefni er í gangi í Rangárvallasýslu, þar sem verið er að meðhöndla lífrænan úrgang á sérstakan og mjög áhugaverðan hátt.
Kanna viðhorf íbúa til nýtingar vindorku
Annað vindorkuverið á að vera ofan við strönd Hvammsfjarðar, innan við Búðardal.