Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum

Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðleg­ur um­hverf­is­háskóli á Suður­nesj­un­um, í sam­vinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suður­nesja­vett­vangi, sam­starfi sveit­ar­fé­lag­anna fjög­urra á Suður­nesj­um,  Isa­via, Kadeco og Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um. Niður­stöðu vinnu sam­ráðsvett­vangs­ins voru kynnt­ar á fundi í Hljóma­höll­inni í Reykja­nes­bæ í dag und­ir yf­ir­skrift­inni Sjálf­bær framtíð Suður­nesja.  Til­gang­ur­inn er inn­leiðing Heims­mark­miða Sam­einuðu […]

Skrif­ræð­i sveit­ar­stjórn­a tef­ur skóg­rækt

jökull

Dæmi eru um að skóg­ræktar­á­form ein­stak­linga og fé­laga­sam­taka tefjist vegna skipu­lags­hindrana sveitar­fé­laga. Skóg­ræktar­stjóri Skóg­ræktar ríkisins segir þetta „veru­legt á­hyggju­efni“ sem stafi fyrst og fremst af skrif­ræði ein­staka sveitar­stjórna.

Friðlýs­ing eða kol­efn­is­bind­ing?

Fyr­ir­hugað er að friðlýsa vot­lend­is­svæði Fitja­ár í Skorra­dal og alls bár­ust 13 at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar við fyr­ir­hugaða friðlýs­ingu.