Meniga fær 1,5 milljarða fjármögnun og hjálpar fólki að áætla kolefnissporið
Gera notendum kleift að sjá áætlað kolefnisspor
Byggjum grænni framtíð
Spennandi verkefni um grænni framtíð
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
182 hleðslustæði tekin í notkun
Ný hleðslustæði ON í Reykjavík og Garðabæ
Högnuðust um 32 milljarða
Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Minnsta olíunotkun frá upphafi mælinga
Olíunotkun í sjávarútvegi nam 129 þúsund tonnum á síðasta ári. Það er minnsta notkun frá upphafi mælinga, sem ná aftur til ársins 1982, fyrir daga kvótakerfisins.