Gróðursetja tré í heimsfaraldri
Þrátt fyrir að Bretland hafi verið meira og minna í höftum og allt lokað, eins og víða annars staðar á tímum covid-19, hefur loftslagshópur í þorpi í jaðri Yorkshire Dales ekki slegið slöku við. Heilu þorpin og margir skólar á svæðinu hafa tekið þátt og gróðursett milljón tré og í þeim tilgangi að draga úr […]
Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Bati efnahagsins í Covid ógnar umhverfinu
Aðgerðir sem miða að því að koma efnahagnum til bjargar í heimsfaraldri eru víða um heim verulega óumhverfisvænar. Innan að minnsta kosti 18 stærstu hagkerfa heims stjórnast efnahagsaðgerðirnar af eyðslu sem hefur slæm áhrif á umhverfið, t.d. ívilnunum fyrir olíufyrirtæki eða önnur fyrirtæki sem skilja eftir sig stór kolefnisspor. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Guardian. […]