Aftakaatburðir verði algengari

mynd: Gunna Péturs

Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýr­ari og ít­ar­legri gögn gefa til kynna að lofts­lags­breyt­ing­ar geri það að verk­um að af­taka­at­b­urðir á borð við ákafari rign­ingu, öfg­ar í hita­bylgj­um og þurrka verði al­geng­ari og af­drifa­rík­ari en áður. Þetta er ein af meg­inniður­stöðum skýrslu milli­ríkja­nefnd­ar Sam­einuðu þjóðanna um lofts­lags­breyt­ing­ar sem kom út í dag.  Skýrsl­an er viðamik­il og […]

Örplast finnst í Vatnajökli

Jóhann Bjarni Kolbeinsson skrifar 25/04/2021 á ruv.is Örplast er að finna í Vatnajökli, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfesting hefur fengist á því að örplast sé í íslenskum jökli. Líklegt er talið að örplast sé einnig að finna í öllum öðrum jöklum hér á landi. Það voru vísindamenn við Háskólann […]