94% minni los­un með því að hætta frakt­flugi

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tækið Hidd­en­fjord hætti í októ­ber öll­um vöru­flutn­ingi með flugi og með því minnkaði los­un kolt­ví­sýr­ings vegna vöru­flutn­inga fyr­ir­tæk­is­ins um 94%. Fyr­ir­tækið er fyrsta eld­is­fyr­ir­tækið í heimi sem tek­ur jafn af­drátt­ar­lausa ákvörðun sem dreg­ur úr kol­efn­is­los­un í takti við mark­mið Sam­einuðu þjóðanna um brýn­ar lofts­lagaðgerðir, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un World Fis­hing & Aquacult­ure. […]

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]

Nýtt loft­hreinsi­ver bind­ur 1 millj­ón tonna af CO2

Íslenska fyr­ir­tækið Car­bon Ice­land ehf. áform­ar að reisa loft­hreinsi­ver á Íslandi sem ger­ir kleift að hreinsa og og binda eina millj­ón tonna af CO2 (kolt­ví­sýr­ingi) úr and­rúms­lofti. Áætlað er að fram­kvæmd­in kosti um 140 millj­arða króna en verið verður starf­rækt við Bakka á Húsa­vík. Byrjað var á und­ir­bún­ingi þessa verk­efn­is fyr­ir tveim­ur árum og hef­ur […]

SVÞ setja sér umhverfisstefnu

Stjórn SVÞ samþykkti á fundi sínum þann 8. október sl. umhverfisstefnu fyrir samtökin. Umhverfisstefnan tekur bæði til innra starfs samtakanna en markmið hennar er ekki síður að vera aðildarfyrirtækjum og atvinnulífinu öllu góð fyrirmynd í umhverfismálum og sjálfbærni, og að leiðbeina, fræða, hvetja og styðja við aðildarfyrirtæki í málaflokknum, enda sé ekki síst skýr ávinningur […]

Sjálf­bær þróun leiðarljós í orku­stefnu til 2050

Ný lang­tíma orku­stefna Íslands til árs­ins 2050 var kynnt af Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra í dag. Yf­ir­skrift orku­stefn­unn­ar er „Orku­stefna til árs­ins 2050: Sjálf­bær orku­framtíð“ og seg­ir ráðherra að með þessu sé gætt hags­muna nú­ver­andi og kom­andi kyn­slóða. Stefn­an var unn­in af full­trú­um frá öll­um flokk­um á Alþingi, fjór­um full­trú­um ráðuneyta […]