Alþjólegi klósettdagurinn

Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í klósettin eða niðurföll á hvern íbúa á höfuðborgarsvæðinu! Þá er óupptalið hvað safnast í fráveitukerfi annars staðar á landinu. Úrgangur í fráveitu er vandamál um allt land. Hann skaðar lífríkið, þyngir […]

Bati efna­hags­ins í Covid ógn­ar um­hverf­inu

Aðgerðir sem miða að því að koma efna­hagn­um til bjarg­ar í heims­far­aldri eru víða um heim veru­lega óum­hverf­i­s­væn­ar. Inn­an að minnsta kosti 18 stærstu hag­kerfa heims stjórn­ast efna­hagsaðgerðirn­ar af eyðslu sem hef­ur slæm áhrif á um­hverfið, t.d. íviln­un­um fyr­ir olíu­fyr­ir­tæki eða önn­ur fyr­ir­tæki sem skilja eft­ir sig stór kol­efn­is­spor. Þetta kem­ur fram í nýrri grein­ingu Guar­di­an.  […]

Jafnvægi náttúruverndar og orkuvinnslu

„Sjálfbæra samfélagið sem við stefnum á krefst þess að við vinnum endurnýjanlega orku, klárum orkuskiptin á landi, hafi og í lofti og verndum náttúruna.“

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin.

SVÞ setja sér umhverfisstefnu

Stjórn SVÞ samþykkti á fundi sínum þann 8. október sl. umhverfisstefnu fyrir samtökin. Umhverfisstefnan tekur bæði til innra starfs samtakanna en markmið hennar er ekki síður að vera aðildarfyrirtækjum og atvinnulífinu öllu góð fyrirmynd í umhverfismálum og sjálfbærni, og að leiðbeina, fræða, hvetja og styðja við aðildarfyrirtæki í málaflokknum, enda sé ekki síst skýr ávinningur […]

VIRKJANIR OG NÁTTÚRUVERND! HVAÐ ER Í HÚFI?

Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur” verður opnuð í Edinborgarhúsinu sunnudaginn 9. ágúst klukkan 16:00 – 19:00. Með einstökum ljósmyndum eftir suma fremstu náttúruljósmyndara landsins, kvikmyndum sem voru búnar til sérstaklega fyrir sýninguna og áhugaverðum upplýsingum, bæði í prentuðu máli og á gagnvirkum tölvuskjá, gefst Vestfirðingum og gestum sem sækja svæðið heim, tækifæri […]